Home » Lömuðu kennslukonurnar by Guðbergur Bergsson
Lömuðu kennslukonurnar Guðbergur Bergsson

Lömuðu kennslukonurnar

Guðbergur Bergsson

Published
ISBN : 9789979781585
Hardcover
216 pages
Enter the sum

 About the Book 

Heim kominn frá námi í útlöndum uppgötvar sjálfur vonarneisti og stolt móður sinnar að hans bíður ekkert við sitt hæfi á Íslandi þar til hann sem starfsmaður heimilisþjónustunnar endar við rúmstokkinn hjá systrunum lömuðu, Lóu og Jónu, og tekur aðMoreHeim kominn frá námi í útlöndum uppgötvar sjálfur vonarneisti og stolt móður sinnar að hans bíður ekkert við sitt hæfi á Íslandi þar til hann sem starfsmaður heimilisþjónustunnar endar við rúmstokkinn hjá systrunum lömuðu, Lóu og Jónu, og tekur að segja þeim sögur. Áður en hann veit af hafa þær stöllur neytt hann út á braut þaðan sem ekki er aftur snúið. Í þessari meistaralegu og margslungnu skáldsögu yrkir Guðbergur Bergsson um ofbeldi ímyndunaraflsins, vald hins ímyndunarlausa og nauðsyn hvers manns til að ábyrgjast hugsun sína og gerðir í stað þess að beygja sig undir vilja hins lamaða lesanda.